Sjón á London bókmenntahátíðinni

Þann 6. júlí sl. kynnti Sjón bók sína Argóarflísin á London bókmenntahátíðinni í Southbank. Bókin hefur fengið góða dóma í tímaritum á Bretlandi og má m.a. lesa um hana á Independent og Guardian.

Video Gallery

View more videos