Of Monsters and Men í London 1. maí

Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men mun koma fram í Hoxton Square Bar and Kitchen þriðjudaginn 1. maí næstkomandi. Of Monsters and Men var sigurvegari Músíktilrauna árið 2010 og gaf út sína fyrstu plötu My Head is an Animal síðastliðinn september. Sem stendur er hljómsveitin á tónleikaferðalagi um Bandaríkin.


www.ofmonstersandmen.is
http://www.facebook.com/ofmonstersandmen

 

Video Gallery

View more videos