Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara

 

Umsóknarfrestur til að verða tekinn á kjörskrá rennur út 1. desember næstkomandi fyrir Íslendinga sem hafa átt lögheimili erlendis lengur en átta ár. 

Nánari upplýsingar má finna hjá Þjóðskrá Íslands og á vef innanríkisráðuneytisins. Sjá einnig www.kosning.is.

 

Video Gallery

View more videos