Garðari Thór Cortes boðið að syngja með Lesley Garrett, sópransöngkonu

Garðari Thór Cortes, hefur verið boðið að syngja á tónleikum Lesley Garrett, sópransöngkonu, með Royal Philharmonic Orchestra, 8. febrúar 2012, kl. 19:30 í Fairfields Hall, Croydon - sjá nánar hér - miðasala er hafin.

Garðar Þór er nú á söngferðalagi með "Frostrósum".

Video Gallery

View more videos