Forsetakosningar 30. júní 2012

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin í sendiráðinu og hægt að kjósa frá kl. 09:00 - 16:30 alla virka daga. (Athuga að sendiráðið er lokað 17. og 28. maí og 4. og 5. júní 2012). Kjósendur þurfa að sýna íslensk skilríki með mynd (vegabréf/ökuskírteini).

Allar upplýsingar um kosningarnar, þ.m.t. um ræðismenn, er að finna á http://www.kosning.is. Kjósendum, sem ekki eru búsettir í London, er bent á að nauðsynlegt er að panta tíma hjá ræðismönnum Íslands vegna kosninganna.

Video Gallery

View more videos