Ísland í Bretlandi


Velkomin á vefsíðu sendiráðs Íslands í London. Vefurinn hefur að geyma ýmsar upplýsingar um starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf er ykkur velkomið að senda fyrirspurn.

Neyðarsími sendiráðsins utan opnunartíma er +354 545 9900.

 

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
System.IO.IOException: Received an unexpected EOF or 0 bytes from the transport stream. at System.Net.FixedSizeReader.ReadPacket(Byte[] buffer, Int32 offset, Int32 count) at System.Net.Security.SslState.StartReadFrame(Byte[] buffer, Int32 readBytes, AsyncProtocolRequest asyncRequest) at System.Net.Security.SslState.StartReceiveBlob(Byte[] buffer, AsyncProtocolRequest asyncRequest) at System.Net.Security.SslState.ForceAuthentication(Boolean receiveFirst, Byte[] buffer, AsyncProtocolRequest asyncRequest) at System.Net.Security.SslState.ProcessAuthentication(LazyAsyncResult lazyResult) at System.Threading.ExecutionContext.runTryCode(Object userData) at System.Runtime.CompilerServices.RuntimeHelpers.ExecuteCodeWithGuaranteedCleanup(TryCode code, CleanupCode backoutCode, Object userData) at System.Threading.ExecutionContext.Run(ExecutionContext executionContext, ContextCallback callback, Object state) at System.Net.TlsStream.ProcessAuthentication(LazyAsyncResult result) at System.Net.TlsStream.Write(Byte[] buffer, Int32 offset, Int32 size) at System.Net.PooledStream.Write(Byte[] buffer, Int32 offset, Int32 size) at System.Net.ConnectStream.WriteHeaders(Boolean async) --- End of inner exception stack trace --- at System.Net.WebClient.DownloadDataInternal(Uri address, WebRequest& request) at System.Net.WebClient.DownloadString(Uri address) at ASP.resources_files_1_e_embassy_articles_front_2014_ascx.utanrikisraduneyti() in d:\www\iceland.is\Resources\files\1\e\embassy-articles-front-2014.ascx:line 249 at ASP.resources_files_1_e_embassy_articles_front_2014_ascx.Render(HtmlTextWriter writer) in d:\www\iceland.is\Resources\files\1\e\embassy-articles-front-2014.ascx:line 135//-->
12.06.2017 • Ísland í Bretlandi
Þjóðhátíðarskemmtun í London
Félags Íslendinga í London og íslenski söfnuðurinn standa fyrir þjóðhátíðarskemmtun þann 18. júní í dönsku kirkjunni við Regent's Park. Messa hefst kl. 15:00 og tekur svo við skemmtidagskrá í garði kirkjunnar,
03.06.2017 • Ísland í Bretlandi
Árásir á London Bridge og Borough Market
Sendiráðið fylgist með málinu vegna fregna af árásum á London Bridge, Borough Market og Vauxhall í kvöld. Ef aðstoðar er þörf er bent á neyðarsíma borgaraþjónustunnar +354 545 9900 (opið allan sólarhringinn)
24.05.2017 • Ísland í Bretlandi
Viðbúnaðarstig hækkað í Bretlandi
Í framhaldi af árásinni í Manchester að kvöldi 22. maí 2017 hefur viðbúnaður í Bretlandi verið settur á hæsta stig eða „critical“. Almenningur er hvattur til að sýna árvekni og varkárni og virða tilmæli lögreglu og stjórnvalda.
15.05.2017 • Ísland í Bretlandi
Sérstakar ráðstafanir vegna útgáfu vegabréfa
Sendiráðið vekur athygli á tilkynningu frá Þjóðskrá Íslands en skortur á vegabréfabókum kallar á sérstakar ráðstafanir vegna útgáfu vegabréfa, sem hefur áhrif á umsækjendur í umdæmi sendiráðsins.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos