Ísland í Bretlandi


Velkomin á vefsíðu sendiráðs Íslands í London. Vefurinn hefur að geyma ýmsar upplýsingar um starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf er ykkur velkomið að senda fyrirspurn.

Neyðarsími sendiráðsins utan opnunartíma er +354 545 9900.


Alþingiskosningar 2016: Upplýsingar fyrir kjósendur

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
29.09.2016 • Ísland í Bretlandi
Haustmessa íslenska safnaðarins í London
Haustmessa íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 16. október næstkomandi kl. 14:00 í sænsku kirkjunni á Harcourt Street. Séra Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari og íslenski kórinn syngur undir stjórn Helga Rafns Ingvasonar. Sunnudagaskóli verður fyrir börnin.
22.09.2016 • Ísland í Bretlandi
Alþingiskosningar 2016: Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 29. október 2016 hefst í sendiráðinu í dag þann 22. september. Sendiráðið tekur á móti kjósendum alla virka daga milli kl. 09:30-16:00. Kjósendur eru beðnir um að framvísa íslenskum persónuskilríkjum með mynd, þ.e. vegabréfi eða ökuskírteini.
03.06.2016 • Ísland í Bretlandi
17. júní messa og hátíðarhöld
Sunnudaginn 26. júní næstkomandi ætla Íslendingar í London að halda upp á þjóðhátíðardaginn í dönsku kirkjunni við Regent's Park.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos