Ísland í Bretlandi


Velkomin á vefsíðu sendiráðs Íslands í London. Á vefnum má finna ýmsar upplýsingar um starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf er ykkur velkomið að senda fyrirspurn. Neyðarsími utan opnunartíma er +354 545 9900.

 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 2017


 

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
15.11.2017 • Ísland í Bretlandi
Jólahelgistundir í London og Manchester
Jólahelgistund íslenska safnaðarins í London og jólaball Félags Íslendinga í London verða haldin sunnudaginn 3. desember kl. 14:00 í sænsku kirkjunni. Jólahelgistund fyrir Íslendinga í Manchester verður haldin í St Mary's Church laugardaginn 2. desember kl. 16:00.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos