Sendiherra Íslands afhendir trúnaðarbréf í Svíþjóð

Gunnar Gunnarsson, sendiherra, afhenti sl. föstudag, 28. október 2011, Karli Gústafi XVI Svíakonungi, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Svíþjóð.

Video Gallery

View more videos