05.06.2012

17. júní skemmtun í Stokkhólmi

Íslendingafélagið í Stokkhólmi verður með 17. júní skemmtun fyrir alla fjölskylduna í Hagaparken, sunnudaginn 17. júní frá kl. 13- 16.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Íslendingafélagsins.

 Inspired by Iceland