Albanía

Almennar upplýsingar

Lýðveldið Albanía er þingræðislegt lýðræðisríki sem er stjórnað af samsteypustjórn fyrir Evrópska Albaníu undir forrystu "The Socialist Party of Albania" (SPA) og var mynduð 26. júní 2013. Forsætisráðherra er Sali Berisha (Democtatic Party) og forseti Albaníu er Bujar Nishani.

  • Stærð: 28.748 km2
  • Íbúafjöldi: 2.831.741 (2012)
  • Helstu borgir (2001): Tirana (höfuðborg), Durres, Elbasan, Shkoder, Vlore, Fier og Korce.
  • Tungumál: Albanska, gríska.
  • Þjóðflokkar: Albanir 95%, Grikkir 3%, aðrir 2%.
  • Trúflokkar: Múslimar 70%, Rétttrúaðir Albanar 20%, Rómversk-Kaþólskir 10%.
  • Gjaldmiðill: Lek (ALL)

Albania


Video Gallery

View more videos