Albanía

Almennar upplýsingar

Lýðveldið Albanía er þingræðislegt lýðræðisríki sem er stjórnað af mið-vinstri samsteypustjórn undir forrystu "The Socialist Party of Albania" (SPA) og var mynduð 31. júlí 2002. Forsætisráðherra er Fatos Nano og forseti Albaníu er Alfred Moisu.

  • Stærð: 28.748 km2
  • Íbúafjöldi: Um það bil 3.200.000
  • Helstu borgir (2001): Tirana (höfuðborg): 341.453, Durres: 113.465, Elbasan: 85.798, Shkoder: 85.789, Vlore: 85.180, Fier: 76.166 og Korce: 58.911.
  • Tungumál: Albanska, gríska.
  • Þjóðflokkar: Albanir 95%, Grikkir 3%, aðrir 2%.
  • Trúflokkar: Múslimar 70%, Rétttrúaðir Albanar 20%, Rómversk-Kaþólskir 10%.
  • Gjaldmiðill: Lek (ALL)

Albania


Video Gallery

View more videos