ÍSLENSKUR RÍKISBORGARARÉTTUR

Frá og með 1. maí 2013 sinnir Útlendingastofnun móttöku umsókna um íslenskan ríkisborgararétt, hvort sem umsókn á að afgreiðast af innanríkisáðuneyti eða Alþingi. Nánari upplýsingar um íslenskan ríkisborgararétt má finna á heimasíðu Útlendingastofnunar.

Lög um íslenskan ríkisborgararétt

 

 RÍKISBORGARARÉTTUR Í SVÍÞJÓÐ

Upplýsingar um tvöfaldan ríkisborgararétt og ríkisborgararétt í Svíþjóð má finna hér

Video Gallery

View more videos