31.10.2013
Sigga Heimis með sýningu í Stokkhólmi
Sýning á glerlíffærum íslenska hönnuðarins Siggu Heimis hófst í Designgalleriet í Stokkhólmi í dag og stendur til 15. nóvember næstkomandi.  Glerlíffærin eru unnin í samstarfi við hið virta glerlistasafn Corning Museum of Glass (CMOG) í New ...
More
13.09.2013
Sýningin "Ís og Eldur" í Gautaborg
Árið 2011 áttu Katarina og eiginmaður hennar stórkostlega tíma á Íslandi þar sem þau ferðuðust hringinn í kringum landið.   Katarina, sem er listakona, fékk mikinn innblástur á ferðalaginu sem að hefur nú leitt af sér sýningu með um 20 málverkum....
More
09.08.2013
Íslenskur dansari með sýningu í Stokkhólmi
    Þann 23. ágúst næstkomandi kl. 16 mun dansarinn Bára Sigfúsdóttir sýna sólóverkið Handan heiða (e. On the other side of a sand dune) á Stockholm Fringe Festival. Verkið er leikrænt dansverk sem fjallar í stuttu máli um lífsleið stúlku/ko...
More
12.06.2013
Golfmót 30. ágúst 2013
Íslendingar og Íslansdsvinir efna til golfmóts föstudaginn 30. ágúst á Kungsängens King Course.  Mikil og góð þátttaka hefur verið á mótið síðustu ár og því er mikilvægt að þeir sem vilja taka þátt skrái sig sem fyrst. Síðasti dagur skráningar er...
More
27.05.2013
Ný ríkisstjórn á Íslandi
Ný ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur nú verið mynduð á Íslandi. Frekari upplýsingar um ríkisstjórnina og ráðherraskipan má finna hér.
More
15.04.2013
Alþingiskosningar 2013 - listabókstafir
Sendiráðið vekur athygli á upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu varðandi listabókstafi fyrir alþingiskosningarnar 2013:   http://www.kosning.is/althingiskosningar/frettir/nr/8111  
More
09.04.2013
Íslenskt kóramót í Lundi
Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00 heldur íslenski kórinn í Lundi kóramót íslenskra kóra erlendis. Allir eru velkomnir að mæta á þessa stórtónleika sem haldnir verða í Dómkirkjunni í Lundi. Aðgangseyrir er enginn en tekið verður með þökkum á móti frj...
More
26.03.2013
Opnunartími sendiráðsins um páskana
Lokað verður í sendiráðinu eftirfarandi daga: Fimtudaginn 28. mars (Skírdagur) Föstudaginn 29. mars (Föstudagurinn langi) Mánudaginn 1. apríl (Annar í páskum)     Gleðilega páska!
More
20.02.2013
ISLEX netorðabókin
    ISLEX er orðabókarverk sem er unnið á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í samstarfi við háskóla- og rannsóknarstofnanir á Norðurlöndum: Det Danske Sprog- og Litteraturselskab í Kaupmannahöfn, Institutt for lingvistiske,...
More
15.02.2013
Market 2013 15.-17. febrúar
Iceland's President
i8 gallerí tekur þátt í listamessunni Market í Stokkhólmi nú um helgina með málverkum eftir Eggert Pétursson. Market er haldin í Konstakademien við Fredsgatan 12 og er opið sem hér segir: föstudag 15. febrúar 12:00-19:00 laugardag 16. febrúa...
More
12.02.2013
Þjóðminjasafn Íslands 150 ára
Af tilefni þess að Þjóðminjasafn Íslands verður 150 ára þann 24. febrúar næstkomandi stendur Lýðháskólinn í Kaupmannahöfn fyrir málþingi í byrjun mars. Málþingið fer fram í Þjóðminjasafni Dana, Ny Vestergade 10 í Kaupmannahöfn, dagana 1.-3. mars fr...
More

Video Gallery

View more videos