18.06.2015
Hið árlega Íslandsgolf í Stokkhólmi
Íslandsvinir og Íslendingar eru hjartanlega velkomnir að taka þátt í Islandsgolfen laugardaginn 29. ágúst kl. 10:00. Síðasti dagur til að skrá sig er mánudaginn 12. ágúst kl. 18:00 hjá gudjon@telia.com.  Ferkari upplýsingar er að finna hér.  
More
13.03.2015
Ísland verði ekki lengur í hópi umsóknarríkja
Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, átti í dag fund með lettneskum starfsbróður sínum, Edgars Rinkevics, sem nú gegnir formennsku í Evrópusambandinu (ESB). Utanríkisráðherra afhenti á fundinum bréf til  formennsku sambandsins og framkvæmda...
More
05.02.2015
Þýðingastyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta
      Miðstöð íslenskra bókmennta styrkir þýðendur á íslenskum verkum yfir á erlend tungumál. Bæði er hægt að sækja um sérstaka norræna þýðingastyrki en einnig styrki til þýðinga á önnur erlend mál og svokallaðir kynningaþýðingastyrkir. ...
More
19.01.2015
We Live Here á Stockholm Design Week 2015
  Íslenskir og finnskir hönnuðir rugla saman reytum og hefja sambúð á hönnunarvikunni í Stokkhólmi sem haldin er í byrjun febrúar 2015. Flutt verður í fallega íbúð í miðborg Stokkhólms, sem verður í senn sýningar- og viðburðarrými. Heimilið ke...
More
18.11.2014
Íslendingasögurnar í sænskri útgáfu
Íslendingasögurnar voru nýlega endurútgefnar í nýrri þýðingu á sænsku.  Útgefandi er Saga forlag sem jafnframt hefur gefið sögurnar út á dönsku og norsku. Í tilefni þessa fór fram athöfn í konungshöllinni í Stokkhólmi  í dag þar sem Karl Gústa...
More
03.11.2014
Umsókn íslensks ríkisborgara um að verða tekinn á kjörskrá
Þeir íslensku ríkisborgarar sem flutt hafa lögheimili sitt til útlanda og búið þar lengur en 8 ár, geta sótt um að verða teknir á kjörskrá við kosningar til Alþingis, kjör forseta Íslands og þjóðaratkvæðagreiðslur. Þurfa þeir að sækja um hjá Þjóðsk...
More
08.10.2014
Mótettukór Hallgrímskirkju heimsækir Stokkhólm
          Mótettukór Hallgrímskirkju verður í Stokkhólmi dagana 7.-9. nóvember. Undir stjórn Harðar Áskelssonar hefur kórinn orðið að leiðandi afli innan íslensku tónlistarsenunnar. Mótettukórinn mun halda tónleika í Storkyrkan í Stokk...
More
10.09.2014
Fimm íslenskir höfundar á bókasýningunni í Gautaborg í ár
Frétt af heimasíðu Miðstöðvar íslenskra bókmennta Sem hluti af Norðurlandaátaki Miðstöðvar íslenskra bókmennta verður lögð áhersla á sýnileika íslenskra höfunda og bókmennta í dagskrá bókasýningarinnar í Gautaborg í Svíþjóð á næstu þremur árum.  ...
More
08.09.2014
Eldgosið í Holuhrauni
    Eldgos hefur staðið yfir frá 29. ágúst sl. í Holuhrauni, fyrir norðan Bárðarbungu. Gosið hefur verið heldur mikið en hraunið er orðið sextán ferkílómetrar að breidd. Á sunnudaginn 7. september rann hraun út í Jökulsá á fjöllum. ...
More
21.08.2014
Svört íslensk kómedía í Stokkhómi
                Hænuungarnir (sem eru í sænskri þýðingu KYCKLINGARNA eller Minnen från Karhula) eftit Braga Ólafsson verða sýndir í FolkKulturCentrum, Hjorthagens Kulturhus, Artemisgatan 19 í Hjorthagen í Stokkhólmi.   Frumsý...
More
20.08.2014
Lokað á svæðum norðan Dyngjujökuls
Frétt frá vef Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra: Lögreglustjórarnir á Húsavík og Seyðisfirði hafa ákveðið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls vegna jarðhræringanna í kring um Bárðarbungu undanfarna daga.   Um er að ræða öryggi...
More
15.08.2014
Miðstöð íslenskra bókmennta styrkir bókaútgáfu
        Frétt tekin af heimasíðu Miðstöðvar íslenskra bókmennta: Styrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta Miðstöð íslenskra bókmennta styrkir útgáfu frumsaminna íslenskra skáldverka, útgáfu vandaðra rita sem eru til þess fallin að efla...
More
03.07.2014
Fermingarfræðsla í Svíþjóð - haust 2014
Fermingarfræðsla Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð Skráning í fermingarfræðslu fyrir næsta vetur stendur yfir. Íslenska kirkjustarfið í Svíþjóð býður upp á fermingarfræðslu nú sem fyrr. Þátttakendur geta komið frá öllu landinu vegna þess að við hit...
More
11.06.2014
Katla Maríudóttir vann Offect verðlaun í arkitektúr
Þriðjudaginn 10. júní 2014 voru veitt árleg verðlaun fyrir mest framúrskarandi lokaverkefni í arkítektúr við Kungliga Tekninska Högskolan, svokölluð Offect verðlaun. Að þessu sinni hlaut Katla Maríudóttir verðlaunin fyrir verkefni sitt Jarðnæði;...
More

Video Gallery

View more videos