05.10.2015
Íslenski kórinn í Stokkhólmi leitar eftir söngelsku fólki
  „Ísafold, íslenski kórinn í Stokkhólmi getur bætt við sig söngelsku fólki í allar raddir. Við bjóðum upp á frábæran félagsskap og fjölbreytt lagaval þar sem áhersla er lögð á íslensk og sænsk kórlög. Framundan eru skemmtileg og metnaðarfull ver...
More
24.09.2015
Bókamessan í Gautaborg hafin
Bóka­mess­an í Gauta­borg í Svíþjóð hófst í morgun og stend­ur til sunnu­dags. Íslend­ing­ar fara með lyk­il­hlut­verk á mess­unni í ár, þar sem Ísland er eitt af tveim­ur gesta­lönd­um á hátíðinni. Mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnars...
More
23.09.2015
Afhending trúnaðarbréfs
Estrid Brekkan, sendiherra, afhenti í dag, 23. september, Karli Gústafi XVI Svíakonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Svíþjóð. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í konungshöllinni í Stokkhólmi.
More
28.08.2015
Sýningin Inner and Outer Landscapes
Sýningin Inner and Outer Landscapes hefst þann 3. september næstkomandi í Stora galleriet - Centrum för fotagrafi, Tjärhovsgatan 44 í Stokkhólmi. Fimm ljósmyndarar frá Norðurlöndunum eiga ljósmyndir á sýningunni og er Ingvar Högni Ragnarsson á meða...
More
05.08.2015
Styrkir Snorra Sturlusonar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir árlega styrki lausa til umsóknar. Styrkirnir eru veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum (ekki háskólastúdentum) á sviði mannvísinda til að dveljast á Íslandi í þrjá mánuði hið minn...
More
18.06.2015
Hið árlega Íslandsgolf í Stokkhólmi
Íslandsvinir og Íslendingar eru hjartanlega velkomnir að taka þátt í Islandsgolfen laugardaginn 29. ágúst kl. 10:00. Síðasti dagur til að skrá sig er mánudaginn 12. ágúst kl. 18:00 hjá gudjon@telia.com.  Ferkari upplýsingar er að finna hér.  
More
13.03.2015
Ísland verði ekki lengur í hópi umsóknarríkja
Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, átti í dag fund með lettneskum starfsbróður sínum, Edgars Rinkevics, sem nú gegnir formennsku í Evrópusambandinu (ESB). Utanríkisráðherra afhenti á fundinum bréf til  formennsku sambandsins og framkvæmda...
More
05.02.2015
Þýðingastyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta
      Miðstöð íslenskra bókmennta styrkir þýðendur á íslenskum verkum yfir á erlend tungumál. Bæði er hægt að sækja um sérstaka norræna þýðingastyrki en einnig styrki til þýðinga á önnur erlend mál og svokallaðir kynningaþýðingastyrkir. ...
More
19.01.2015
We Live Here á Stockholm Design Week 2015
  Íslenskir og finnskir hönnuðir rugla saman reytum og hefja sambúð á hönnunarvikunni í Stokkhólmi sem haldin er í byrjun febrúar 2015. Flutt verður í fallega íbúð í miðborg Stokkhólms, sem verður í senn sýningar- og viðburðarrými. Heimilið ke...
More
18.11.2014
Íslendingasögurnar í sænskri útgáfu
Íslendingasögurnar voru nýlega endurútgefnar í nýrri þýðingu á sænsku.  Útgefandi er Saga forlag sem jafnframt hefur gefið sögurnar út á dönsku og norsku. Í tilefni þessa fór fram athöfn í konungshöllinni í Stokkhólmi  í dag þar sem Karl Gústa...
More
03.11.2014
Umsókn íslensks ríkisborgara um að verða tekinn á kjörskrá
Þeir íslensku ríkisborgarar sem flutt hafa lögheimili sitt til útlanda og búið þar lengur en 8 ár, geta sótt um að verða teknir á kjörskrá við kosningar til Alþingis, kjör forseta Íslands og þjóðaratkvæðagreiðslur. Þurfa þeir að sækja um hjá Þjóðsk...
More
08.10.2014
Mótettukór Hallgrímskirkju heimsækir Stokkhólm
          Mótettukór Hallgrímskirkju verður í Stokkhólmi dagana 7.-9. nóvember. Undir stjórn Harðar Áskelssonar hefur kórinn orðið að leiðandi afli innan íslensku tónlistarsenunnar. Mótettukórinn mun halda tónleika í Storkyrkan í Stokk...
More
10.09.2014
Fimm íslenskir höfundar á bókasýningunni í Gautaborg í ár
Frétt af heimasíðu Miðstöðvar íslenskra bókmennta Sem hluti af Norðurlandaátaki Miðstöðvar íslenskra bókmennta verður lögð áhersla á sýnileika íslenskra höfunda og bókmennta í dagskrá bókasýningarinnar í Gautaborg í Svíþjóð á næstu þremur árum.  ...
More
08.09.2014
Eldgosið í Holuhrauni
    Eldgos hefur staðið yfir frá 29. ágúst sl. í Holuhrauni, fyrir norðan Bárðarbungu. Gosið hefur verið heldur mikið en hraunið er orðið sextán ferkílómetrar að breidd. Á sunnudaginn 7. september rann hraun út í Jökulsá á fjöllum. ...
More

Video Gallery

View more videos