Katla Maríudóttir vann Offect verðlaun í arkitektúr

Þriðjudaginn 10. júní 2014 voru veitt árleg verðlaun fyrir mest framúrskarandi lokaverkefni í arkítektúr við Kungliga Tekninska Högskolan, svokölluð Offect verðlaun. Að þessu sinni hlaut Katla Maríudóttir verðlaunin fyrir verkefni sitt Jarðnæði; Tranquil Terra. Katla notar náttúruna sem innblástur í hönnun sinni.

Meðfylgjandi er hlekkur á heimasíðu Kötlu Maríudóttur: http://www.katlamariudottir.com/

Video Gallery

View more videos