Ísland komst áfram í undankeppni Bocuse d'Or

 

Sigurður Helgason, íslenski keppandinn í undankeppni Bocuse d'Or Europe, lenti í sjöunda sæti af tuttugu og kemst því, ásamt hinum níu efstu sætunum, áfram í aðalkeppnina sem verður haldin í Lyon í Frakklandi í janúar á næsta ári.  

Við óskum íslenska liðinu innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!

Video Gallery

View more videos