Sýningin "Ís og Eldur" í Gautaborg

Árið 2011 áttu Katarina og eiginmaður hennar stórkostlega tíma á Íslandi þar sem þau ferðuðust hringinn í kringum landið.  

Katarina, sem er listakona, fékk mikinn innblástur á ferðalaginu sem að hefur nú leitt af sér sýningu með um 20 málverkum. 

Stíll Katarinu er einstakur. Hún notast yfirleitt við textíl í grunninn en leyfir sér að blanda öðrum ólíkum efniviði með.

 

Sýningin heitir „Is och eld“  með mótíf frá Íslandi og Indlandi

Galleri En Trappa Ner

Erik Dahlbergsgatan 28, Gautaborg.

 

Sýningin fer fram laugardaginn 28. september – fimmtudagsins 3. október 2013.

Opnunartímar 12-18.

Frekari upplýsingar um sýninguna finnur þú á meðfylgjandi hlekki: http://scherman.nu/

Heimasíða Katarinu: http://katarina.nu/

Video Gallery

View more videos