03.06.2014

Brynhildur Pálsdóttir heldur erindi á The Future is Handmade

 

Í tengslum við sýninguna The Future is Handmade verður haldið málþing í Malmö 9. júní þar sem m.a. hönnuðurinn Brynhildur Pálsdóttir heldur erindi.

Hægt er að skrá þátttöku hér.Inspired by Iceland