15.01.2013

Breytingar á gildistíma ökuskírteina

Gildistími ökuskírteina breytist frá og með 19. janúar næstkomandi. Munu ökuskírteinin þá gilda til 15 ára í senn en hingað til hafa þau að jafnaði gilt til sjötugs.
 
Nánari upplýsingar má finna á vef innanríkisráðuneytisins.

 Inspired by Iceland