Ísland í Svíþjóð

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í Svíþjóð. Á vefsetrinu má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða sendið skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
06.10.2015 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Ísland bætir stöðu sína í frammistöðumati ESA
Í nýju frammistöðumati sem Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, birtir í dag kemur fram að innleiðingarhallinn var kominn niður í 2,1% í apríl sl. þegar nýja matið var unnið
05.10.2015 • Ísland í Svíþjóð
Íslenski kórinn í Stokkhólmi leitar eftir söngelsku fólki
  „Ísafold, íslenski kórinn í Stokkhólmi getur bætt við sig söngelsku fólki í allar raddir. Við bjóðum upp á frábæran félagsskap og fjölbreytt lagaval þar sem áhersla er lögð á íslensk og sænsk kórlög. Framundan eru skemmtileg og metnaðarfull verkefni eins og jólatónleikar í desember og vortónleikar í maí. Einnig er
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos