Ísland í Svíþjóð

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í Svíþjóð. Á vefsetrinu má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða sendið skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
25.01.2016 • Ísland í Svíþjóð
Ferðastyrkir sænsk-íslenska samstarfssjóðsins / Resebidrag från Svensk-isländska samarbetsfonden
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn veitir í ár ferðastyrki til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2016. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar.  Um styrki þessa skal sótt á sérstökum eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu Sænsk-íslenska
22.01.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Breyttar reglur varðandi ESTA
Bandarísk stjórnvöld hafa tekið upp breyttar reglur varðandi vegabréfsáritanir og undantekningar frá þeim, ESTA. Þeir sem ferðast hafa til Íran, Írak, Súdan eða Sýrlands eftir 1. mars 2011 geta nú ekki lengur fengið ESTA heldur þurfa að fara í gegnum hefðbundið vegabréfsáritunarferli hjá bandaríska sendiráðinu.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos