Ísland í Svíþjóð

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í Svíþjóð. Á vefsetrinu má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða sendið skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
18.06.2015 • Ministry of foreign affairs
Hið árlega Íslandsgolf í Stokkhólmi
Íslandsvinir og Íslendingar eru hjartanlega velkomnir að taka þátt í Islandsgolfen laugardaginn 29. ágúst kl. 10:00. Síðasti dagur til að skrá sig er mánudaginn 12. ágúst kl. 18:00 hjá gudjon@telia.com.  Ferkari upplýsingar er að finna hér.  
19.03.2015 • Ministry of foreign affairs
Tveir af ritstjórum sænsku þýðingarinnar á Íslendingasögunum fá verðlaun frá Sænsku Akademíunni
Kristinn Jóhannesson og Gunnar D. Hannson að lýsa vinnunni við útgáfu sænsku þýðingarinnar í Myntkabinettet 18. nóvember 2014, sama dag og konungi var afhent eintak af útgáfunni í höllinni. MYND Simon Carlbäck, Mallow Media   Sænska Akademían ætlar að úthluta auka verðlaunum úr sjóði sínum til tveggja ritstjóra útgáfunnar á Íslendingasögunum í
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos