Ísland í Svíþjóð

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í Svíþjóð. Á vefsetrinu má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða sendið skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
04.05.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Fyrsti fundur í nýrri þróunarsamvinnunefnd
Ný þróunarsamvinnunefnd fundaði í fyrsta sinn í utanríkisráðuneytinu í dag. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra bauð nefndina velkomna til starfa og sagðist vonast eftir góðu samstarfi.
02.05.2016 • Ísland í Svíþjóð
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga hefst 2. maí 2016
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga 25. júní 2016 hefst mánudaginn 2. maí hjá sendiráðinu í Stokkhólmi. Tekið verður á móti kjósendum alla virka daga milli kl. 10:00-15:00. Athugið að sendiráðið er lokað dagana 5., 16. og 30. maí og 6.,17., og 24. júní 2016. Einnig verður hægt að kjósa utan kjörfundar eftir samkomulagi
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos