Ísland í Svíþjóð

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í Svíþjóð. Á vefsetrinu má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða sendið skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
28.08.2015 • Ísland í Svíþjóð
Sýningin Inner and Outer Landscapes
Sýningin Inner and Outer Landscapes hefst þann 3. september næstkomandi í Stora galleriet - Centrum för fotagrafi, Tjärhovsgatan 44 í Stokkhólmi. Fimm ljósmyndarar frá Norðurlöndunum eiga ljósmyndir á sýningunni og er Ingvar Högni Ragnarsson á meðal þeirra. Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér. 
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos