Ísland í Svíþjóð

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í Svíþjóð. Á vefsetrinu má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða sendið skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
30.09.2016 • Ísland í Svíþjóð
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Svíþjóð vegna alþingiskosninga 2016
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 29. október 2016 er hafin. Hægt er að kjósa í sendiráðinu í Stokkhólmi og hjá ræðismönnum, samanber meðfylgjandi lista. Stokkhólmur Sendiráð Íslands Kommendörsgatan 35
 SE-114 58 Stockholm
 Sími: +46 (08) 442 8300
 Netfang: icemb.stockholm@mfa.is Virka daga frá kl. 10:00 til 15:00. Fimmtudaginn 20. október 2016 frá kl. 10:00 til 20:00. Gautaborg
 Konsul Christina Nilroth Åvägen 24
 SE-412
25.05.2016 • Ísland í Svíþjóð
Íslenskir kvikmyndadagar í Stokkhólmi
Íslenskir kvikmyndadagar hefjast í Stokkhólmi (Zita Folkets Bio) föstudaginn 3. júní næstkomandi og standa til 5. júní. Kvikmyndadagarnir eru skipulagðir af Air d'Islande en tvær af þeim myndum sem sýndar verða hlutu verðlaun Norðurlandaráðs 2014 og 2015. Þá verður leikstjórinn Benedikt Erlingsson í brennidepli en hann hefur fengið mikið lof
18.05.2016 • Ísland í Svíþjóð
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga 2016
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga 25. júní 2016 hófst mánudaginn 2. maí í sendiráðinu í Stokkhólmi. Tekið verður á móti kjósendum alla virka daga milli kl. 10:00-15:00 sem og á sérstökum opnunartíma fyrir kosningar sem verður miðvikudaginn 15. júní á milli kl. 10:00 og 20:00. Athugið að sendiráðið er lokað dagana 5.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos