Þrír Rússar heiðraðir

Í jólafagnaði Íslendinga og Íslandsvina í Moskvu voru þrír einstaklingar sérstaklega heiðraðir fyrir framlag þeirra til þess að kynna íslenska menningu og tungumál í Rússlandi.  Þau eru Elena Barinova - formaður ODRI, Jury Salnikov – kvikmyndagerðarmaður, og Andrey Korovin – málvísindamaður.  Albert Jónsson, sendiherra, afhenti þeim eintak af bók um Kjarval sem er gjöf frá Nesútgáfunni (útgefandi rússnesk íslensku orðabókarinar).

Video Gallery

View more videos