Sendiráðið flytur eftir endurbætur á húsnæði

Sendiráð Íslands í Moskvu flytur nú til baka úr bráðabirgðahúsnæði í Skatertny per. yfir í sendiráðsbygginguna í Khlebnyi per. 28, sem hefur verið endurnýjuð að fullu. Vegna flutninga eru afgreiðsla sendiráðsins, sími og netsamband lokuð næstu daga. Opnað verður mánudaginn 8. apríl..

Video Gallery

View more videos