Nýr ræðismaður í Pétursborg

Skrifstofa heiðursræðismanns Íslands í Pétursborg hefur verið opnuð á ný eftir nokkurt hlé.  Nýr heiðursræðismaður er Boris Victorovich Ivanov.  Ræðismaðurinn hefur fengið samþykki rússneskra yfirvalda og skipunarbréf sitt frá utanríkisráðherra afhent.  Ræðisskrifstofan er opin á skrifstofutíma.

Ræðismaður: Mr. Boris Victorovich Ivanov

Skrifstofa: CISC Kozitsky Factory, 70, Fifth Line of Vasilievsky Island,

St Petersburg

Sími.: +7 (812) 328 70 24

Netfang: consul@iceland.spb.ru 

Video Gallery

View more videos