Íslenskt fyrirtæki á PROD EXPO

Matvælakaupstefnan PROD EXPO stendur yfir í Moskvu þessa dagana. Þar er íslenskur bás á vegum G. Ingasonar sem selur fjölbreyttar sjávarvörur á Rússlandsmarkað. Mikil áhersla hefur á undanförnum árum verið lögð á sölu niðursoðinnar þorskalifur til Rússlands og gengið vel. Árlega fara nú milljónir dósa þangað frá Íslandi.  

Video Gallery

View more videos