04.06.2013

Icelandair hefur áætlunarflug til Pétursborga

Fyrsta flug Icelandair til Pétursborgar var 1. júní. Flogið verður tvisvar í viku, þriðjudaga og laugardaga, til 17. september.
http://ru.icelandair.is/Inspired by Iceland