Halldóri Laxness

 

Íslandsfélagið í Moskvu hélt ráðstefnu um Halldór Laxness 12. október í tilefni af því að í ár eru 110 ár liðin frá fæðingu skáldsins. Íslandsfélagið stóð einnig fyrir kynningu á Halldóri Laxness í Moskvuháskóla, sýningu á heimildarmynd og á kvikmyndum byggðum á sögum hans.

Video Gallery

View more videos