11.03.2013

Gus Gus

Íslenska hljómsveitin Gus Gus er á hljómleikaferðalagi um Rússland, sem hefst í Moskvu á miðvikudaginn 13. mars. Þeir hljómleikar verða á Club Milk í Moskvu. Eftir það halda Gus Gus hljómleika í borgunum Krasnodar, Nizhny Novgorod , St. Petersburg, Chelyabinsk og Krasnoyarsk auk þess sem tónleikar verða að því loknu í Kænugarði (Kiev) í Hvíta-Rússlandi.Inspired by Iceland