Gus-Gus í Moskvu

Hljómsveitin GusGus heldur tónleika í Pipl klúbnum í Moskvu 13. september kl. 21. GusGus er íslensk hljómsveit sem var stofnuð í Reykjavík 1995 og flytur raftónlist. Pipl klúbburinn er á Derberevskaya stræti 20.

Frá Moskvu heldur hljómsveitin til Pétursborgar og heldur tónleika í Glavclub 14. september. Hinn 15. september kemur GusGus fram í Tele-Club í Yekaterinburg.

Video Gallery

View more videos