16.10.2012

Eve Online

Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP tók þátt í Igromir 2012 tölvuleikjasýningunni í Moskvu í byrjun október. Rúmlega þrjátíu þúsund Rússar hafa gerst áskrifendur að leik CCP, Eve Online.Inspired by Iceland