Árstíðir

Hljómsveitin Árstíðir er á tónleikaferðalagi í Rússlandi 2.-6. október. Árstíðir halda tónleika í Medvezhjeg 2. október, Petrozavods 3. október, Pétursborg 5. október og í International House of Music í Moskvu 6. október, kl. 19. Árstíðir sem hóf að spila saman á árinu 2008 komu fyrst til tónleikahalds í Rússlandi í september 2011.

Video Gallery

View more videos