16.10.2012

Árstíðir í Moskvu

Hljómsveitin Árstíðir lék fyrir um 800 áheyrendur á tónleikum í International House of Music í Moskvu 6. október.Inspired by Iceland