Aðventa Gunnars Gunnarssonar í máli og myndum

Í dag fer fram kynning á Aðventu, sögu íslenska rithöfundarins Gunnars Gunnarssonar (1889-1975), í gallerí Fotoloft í Winzavod listasafni samtímalistar (4-Syromyatnichesky pereulok, d. 1, str. 6, podezd 4). Þetta er í fyrsta sinn sem skáldsaga eftir Gunnar kemur út á rússnesku. Um leið verður opnuð sýning á ljósmyndum Sigurjóns Péturssonar sem nefnist „Aðventa á fjöllum“ og sækir innblástur í sögu Gunnars. 

Video Gallery

View more videos