70 ára afmæli stjórnmálasambands

Þann 4. október 2013 fögnum við því að 70 ár eru liðin síðan stofnað var til stjórnmálasambands milli Íslands og Rússlands.  Af því tilefni afhentu fulltrúar sendiráðs Íslands í Moskvu rússneska utanríkisráðuneytinu bréf frá utanríkisráðherra Íslands,  sambærileg afhending átti sér einnig stað í Reykjavík að hálfu rússneska sendiráðsins.  Af sama tilefni bauð sendiráðið fulltrúum rússneskra ferðaskrifstofa til samráðsfundar í sendiráðinu um hvernig auka megi fjölda ferðamanna frá Rússlandi til Íslands. 

Video Gallery

View more videos