12.12.2014
Bókin Aðventa lesin í Moskvu
Iceland's President
Vináttusamtök Íslands og Rússlands, ODRI, stóðu fyrir upplestri á bók Gunnars Gunnarssonar, “Aðventu”. Þetta er annað árið í röð sem bókin er lesin á aðventunni í Moskvu. Bókin kom út í rússneskri þýðingu í fyrra. Viðburðurinn var haldinn í samstar...
More
31.10.2014
Sendiherra í Kasakstan
Iceland's President
Albert Jónsson afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendiherra í Kasakstan, með aðsetur í Moskvu, 7. október síðastliðinn. Afhendingin fór fram í tengslum við ferð viðskiptasendinefndar í flug- og ferðamannaiðnaði til landsins. Sendiráðið skipulagið fundi...
More
16.10.2014
Sendiráði Íslands í Moskvu á TWITTER
Iceland's President
Til að efla upplýsingamiðlun til Rússa um Ísland þá mun sendiráðið nú tísta á TWITTER á rússnesku um Samskipti Íslands og Rússlands. Tístið munu beinast að málum tengdum viðskiptum, stjórnmálum, stjórnsýslu, menningu, íþróttum o.s.frv. TWITTER síða...
More
26.09.2014
Norrænir dagar í Pétursborg
Iceland's President
Í dag opnaði Albert Jónsson , sendiherra, norrænar vikur í Pétursborg að viðstöddum fulltrúum Norðurlandanna og Norrænu ráðaherranefndarinnar. Ísland er í formensku norrænu ráðherranefndarinnar á árinu 2015. Í boði er fjölbreytt dagskrá frá öllum lö...
More
01.09.2014
Minnismerki um skipalestir
Iceland's President
Sendiherra Íslands var viðstaddur afhjúpun minnismerkis um skipalestir sem sigldu til Rússlands í seinni heimstyrjöldinni. Skipalestinar sigldu frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Íslandi til hafna í norður Rússlandi. Þær gegndu hlutverki í vörnum Rúss...
More
15.07.2014
Saga stjórnmálasambands
Iceland's President
Í gær bauð Hreinn Pálsson, staðgengill sendiherra, fulltrúa rússneska utanríkisráðuneytisins velkomna í sendiráðsbústað Íslands í Moskvu. Tilefnið var að fagna útgáfu bóka um sögu stjórnamálasambands Íslands og Rússlands frá 1943 til 2008 á íslensku...
More
18.06.2014
17 júní
Þann 17 júní héldu um 200 gestir upp á 70 ára afmæli lýðveldis á Íslandi í sendiráðsbústað Íslands í Moskvu. Meðal gesta voru Íslendingar búsettir í Moskvu, meðlimir í ODRI – vináttufélagi Íslands og Rússlands, rússar í viðskiptum eða samstarfi við ...
More
02.06.2014
Ferðamálakynning
Iceland's President
Sendiráð Íslands í Moskvu og Icelandair buðu um 40 fulltrúum frá rússneskum ferðaskrifstofum til kynningar á Íslandi sem áfangstað fyrir Rússa. Kynningin fór fram í sendiráðsbústað Íslands í Moskvu. Sendiherra Íslands og fulltrúi Icelandair fluttu ...
More
25.03.2014
Íslenskt lambakjöt á Sirha matvælasýningunni
Iceland's President
Íslenskt lambakjöt og rækja hafa verið kynnt í þessari viku á matvælasýningunni Sirha í Moskvu. Það er rússneska fyrirtækið La Maree sem kynnir vörurnar til að selja til veitingastaða.
More
22.03.2014
Þátttaka á ferðakaupstefnunni MITT
Iceland's President
Þann 19-22 mars stóð Íslandsstofa, með aðstoð sendiráðsins, fyrir bás á ferðakaupstefnunni MITT. Sýninginn er sú stærsta í Rússlandi, með tugi þúsunda gesta. Rússland er vaxandi markaður fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki. Ferðamönnum frá Rússla...
More
18.03.2014
Kynning á íslenskum matvælum
Iceland's President
Þann 18. mars bauð Albert Jónsson, sendiherra, fulltrúum frá rússneskum stórmarkaði og matvæladreifingarfyrirtæki til kynningar á íslenskum matvælum. Friðrik Sigurðsson, bryti hjá utanríkisráðuneytinu, útbjó sýnishorn sem innihéldu íslenskt hráefni....
More
17.03.2014
Kynning á starfsemi Icelandair í Rússlandi
Iceland's President
Þann 17. mars buðu sendiráðið og Icelandair 90 fulltrúum frá rússneskum ferðaskrifstofum að heimsækja sendiráðið. Gestirnir fengu kynningu á starfsemi Icelandair og upplýsingar um beint flug flugfélagsins milli Pétursborgar og Íslands. Þeim voru ei...
More
26.02.2014
Ný skrifstofa MAREL í Rússlandi
Iceland's President
Þann 26. febrúar tók Albert Jónsson, sendiherra, þátt í opnun nýrrar skrifstofu MAREL FOOD SYSTEMS INC í Leninsk Kuznetsky sem er í Keromovo héraði í Rússlandi.
More
12.02.2014
Íslenskt fyrirtæki á PROD EXPO
Iceland's President
Matvælakaupstefnan PROD EXPO stendur yfir í Moskvu þessa dagana. Þar er íslenskur bás á vegum G. Ingasonar sem selur fjölbreyttar sjávarvörur á Rússlandsmarkað. Mikil áhersla hefur á undanförnum árum verið lögð á sölu niðursoðinnar þorskalifur til R...
More
13.01.2014
Ferðamálakaupstefna
Iceland's President
Þann 13. janúar var haldin ferðamálakaupstefna í bústað sendiherra Íslands í Moskvu. Þátttakendur voru 15 íslensk ferðaþjónustufyrirtæki og um 50 rússneskir ferðasöluaðilar, skipuleggjendur kaupstefnunar voru Íslandsstofa og sendiráðið.
More
17.12.2013
Sendiherra í útvarpsviðtali
Iceland's President
Albert Jónsson, sendiherra, var í viðtali hjá útvarpsstöðinni Moscow Pravda Radio. Rætt var um íslenska sögu og menningu auk þess sem sendiherrann sagði frá samskiptum landanna á sviði ferðamála og jarðhita. http://mospravda.ru/
More
16.12.2013
Aðventa lesin í sendiráðinu
Iceland's President
Um 90 gestir komu í sendiráði síðastliðin laugardag til að hlíða á Veniamin Smekhov, frægan rússneskan leikar, lesa kafla úr bókinni Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson.
More
10.12.2013
Jarðhiti - samvinnuverkefni
Iceland's President
Albert Jónsson, sendiherra átti í dag fund með Igor Slyunyayev, byggðamálaráðherra Rússlands, um samskipti Íslands og Rússlands með sérstakri áherslu á samstarf um nýtingu á jarðhita. Einkum var rætt um hitaveituverkefni í Tomsk héraði, sem er í undi...
More
06.12.2013
Þrír Rússar heiðraðir
Iceland's President
Í jólafagnaði Íslendinga og Íslandsvina í Moskvu voru þrír einstaklingar sérstaklega heiðraðir fyrir framlag þeirra til þess að kynna íslenska menningu og tungumál í Rússlandi.
More

Video Gallery

View more videos