03.11.2015
Íslandsdagar á Pushkin safninu í Moskvu
Iceland's President
Í gær hófust Íslandsdagar í Pushkin ríkislistasafninu í Moskvu og verða allan nóvember. Verkefnið er samstarfsverkefni Pushkin ríkislistasafnsins, Listasafns Íslands, menntamálaráðuneytisins og sendiráðs Íslands í Moskvu. Markmiðið er að kynna íslens...
More
16.10.2015
Heimsókn til Murmansk
Iceland's President
Staðgengill sendiherra og ræðismaður Íslands í Murmansk, í fylgd með fulltrúa frá íslenska fyrirtækinu Skaginn-3X, áttu fundi í Murmansk til að kynna Ísland, íslenska hagsmuni og stuðla að viðskipatækifærum fyrir íslensk fyrirtæki. Þeir hittu fulltrú...
More
02.10.2015
Ferðamálakynning í sendiherrabústað
Iceland's President
Ferðaþjónusta hefur á undanförnum árum orðið ein af helstu atvinnugreinum Íslands. Það að aðstoða fyrirtæki í að selja ferðir til okkar fallega og spennandi lands er alltaf ánægjulegt viðfangsefni. Í dag hýst sendiherra fulltrúa HL Adventure og viðsk...
More
18.09.2015
Íslenskir kvikmyndadagar í Moskvu
Iceland's President
Í gær tók staðgengill sendiherra þátt í opnun íslenskra kvikmyndadaga í Moskvu sem fram fara á vegum Ragnheiðar Pálsdóttur og samstarfsmanna hennar, hátíðin nýtur stuðnings íslenskra fyrirtækja. Hátíðin fer fram í 35mm Cinema í Moskvu til 20. septemb...
More
16.09.2015
Ráðstefna um norðurslóðir
Iceland's President
Starfsmaður sendiráðsins í Moskvu var fulltrúi Íslands á fimmtu alþjóðlegu ráðstefnunni um norðurslóðir sem haldin er í Rússlandi. Þar voru einnig fulltrúar frá Norðurlöndunum, Bandaríkjunum, Kína, Singapúr, Indlandi og Suður-Kóreu. Á ráðstefnunni v...
More
10.08.2015
Gus Gus í Moskvu
Iceland's President
Albert Jónsson, sendiherra, og Ása Baldvinsdóttir tóku á móti íslenskum listamönnum og rússneskum fjölmiðlum í sendiherrabústaðnum í tengslum við tónleika Gus Gus á Club YoutaSpace, Ordzhonikidze str. 11. Á morgun þann 11. ágúst. # GusGus
More
17.07.2015
Heimsókn til Volgograd
Iceland's President
Albert Jónsson, sendiherra, heimsótti Volgograd 13-16 júlí. Þar hitti hann ríkisstjóra Volgograd, Mr Andrey Bocharov og æðstu embættismenn. Ræddir voru möguleikar á samvinnu m.a. sviði matvælavinnslu. Sendiherrann kynnti sér einnig einnig helstu stað...
More
15.07.2015
Viðskiptasamráð
Iceland's President
Í gær fór fram árlegt viðskiptasamráð Íslands og Rússlands. Fundinn sátu embættismenn frá báðum löndum og að hálfu Íslands fulltrúar sjávarútvegs og landbúnaðar en að hálfu Rússa fulltrúar frá framleiðslufyrirtækjum, nýsköpun og fjarskiptum. Yfirlýs...
More
12.12.2014
Bókin Aðventa lesin í Moskvu
Iceland's President
Vináttusamtök Íslands og Rússlands, ODRI, stóðu fyrir upplestri á bók Gunnars Gunnarssonar, “Aðventu”. Þetta er annað árið í röð sem bókin er lesin á aðventunni í Moskvu. Bókin kom út í rússneskri þýðingu í fyrra. Viðburðurinn var haldinn í samstar...
More
31.10.2014
Sendiherra í Kasakstan
Iceland's President
Albert Jónsson afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendiherra í Kasakstan, með aðsetur í Moskvu, 7. október síðastliðinn. Afhendingin fór fram í tengslum við ferð viðskiptasendinefndar í flug- og ferðamannaiðnaði til landsins. Sendiráðið skipulagið fundi...
More
16.10.2014
Sendiráði Íslands í Moskvu á TWITTER
Iceland's President
Til að efla upplýsingamiðlun til Rússa um Ísland þá mun sendiráðið nú tísta á TWITTER á rússnesku um Samskipti Íslands og Rússlands. Tístið munu beinast að málum tengdum viðskiptum, stjórnmálum, stjórnsýslu, menningu, íþróttum o.s.frv. TWITTER síða...
More
26.09.2014
Norrænir dagar í Pétursborg
Iceland's President
Í dag opnaði Albert Jónsson , sendiherra, norrænar vikur í Pétursborg að viðstöddum fulltrúum Norðurlandanna og Norrænu ráðaherranefndarinnar. Ísland er í formensku norrænu ráðherranefndarinnar á árinu 2015. Í boði er fjölbreytt dagskrá frá öllum lö...
More
01.09.2014
Minnismerki um skipalestir
Iceland's President
Sendiherra Íslands var viðstaddur afhjúpun minnismerkis um skipalestir sem sigldu til Rússlands í seinni heimstyrjöldinni. Skipalestinar sigldu frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Íslandi til hafna í norður Rússlandi. Þær gegndu hlutverki í vörnum Rúss...
More
15.07.2014
Saga stjórnmálasambands
Iceland's President
Í gær bauð Hreinn Pálsson, staðgengill sendiherra, fulltrúa rússneska utanríkisráðuneytisins velkomna í sendiráðsbústað Íslands í Moskvu. Tilefnið var að fagna útgáfu bóka um sögu stjórnamálasambands Íslands og Rússlands frá 1943 til 2008 á íslensku...
More
18.06.2014
17 júní
Þann 17 júní héldu um 200 gestir upp á 70 ára afmæli lýðveldis á Íslandi í sendiráðsbústað Íslands í Moskvu. Meðal gesta voru Íslendingar búsettir í Moskvu, meðlimir í ODRI – vináttufélagi Íslands og Rússlands, rússar í viðskiptum eða samstarfi við ...
More
02.06.2014
Ferðamálakynning
Iceland's President
Sendiráð Íslands í Moskvu og Icelandair buðu um 40 fulltrúum frá rússneskum ferðaskrifstofum til kynningar á Íslandi sem áfangstað fyrir Rússa. Kynningin fór fram í sendiráðsbústað Íslands í Moskvu. Sendiherra Íslands og fulltrúi Icelandair fluttu ...
More
25.03.2014
Íslenskt lambakjöt á Sirha matvælasýningunni
Iceland's President
Íslenskt lambakjöt og rækja hafa verið kynnt í þessari viku á matvælasýningunni Sirha í Moskvu. Það er rússneska fyrirtækið La Maree sem kynnir vörurnar til að selja til veitingastaða.
More
22.03.2014
Þátttaka á ferðakaupstefnunni MITT
Iceland's President
Þann 19-22 mars stóð Íslandsstofa, með aðstoð sendiráðsins, fyrir bás á ferðakaupstefnunni MITT. Sýninginn er sú stærsta í Rússlandi, með tugi þúsunda gesta. Rússland er vaxandi markaður fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki. Ferðamönnum frá Rússla...
More
18.03.2014
Kynning á íslenskum matvælum
Iceland's President
Þann 18. mars bauð Albert Jónsson, sendiherra, fulltrúum frá rússneskum stórmarkaði og matvæladreifingarfyrirtæki til kynningar á íslenskum matvælum. Friðrik Sigurðsson, bryti hjá utanríkisráðuneytinu, útbjó sýnishorn sem innihéldu íslenskt hráefni....
More

Video Gallery

View more videos