Ísland í Rússlandi

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Moskvu. Hér er m.a. að finna ýmsar upplýsingar um Ísland, starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir. Ef þú finnur ekki svör við spurningum þínum á vefnum getur þú sent fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
11.06.2016 • Ísland í Rússlandi
Heimsókn rektors HÍ til Moskvu
Dr. Jón Atli Benidiktsson, rektor Háskóla Íslands heimsótti Moskvu í liðinni viku. Samstarf Íslands og Rússlands á sviði vísinda á sér djúpar rætur. Á meðan á heimsókninni stóð hitti rektor ýmsa rússneska fræðimenn og einnig voru undirritaðir samsstarfssamningar háskólans við Háskólann í Moskvu, Viðksiptaháskóla Moskvu og Ríkisskjalasafnið.
09.06.2016 • Ísland í Rússlandi
Aðgangur að skjalasöfnum
Í dag var undirritaður samningur milli Ríkisskjalasafns Rússlands og Háskóla Íslands sem gefur íslenskum fræðimönnum aðgang að sögulegu skjalasafni Sovétríkjanna. Sérstaklega á þetta við um aðgang að skjölum sem tengjast sameiginlegri sögu Íslands og Rússlands, og samskiptum sósíalistaflokka á tímum Sovétríkjanna.
14.04.2016 • Ísland í Rússlandi
Samningur um fiskveiðar
Ísland og Rússland deila sameiginlegri auðlind í formi fiskistofna. Mikilvægt er að náin og góð samvinna sé um nýtingu slíkra auðlinda. Á grundvelli þess hafa ríkin nú undirritað samkomulag um stjórnun fiskveiða og ákvarðað aflaheimildir úr sameiginlegum þorskstofni.
06.04.2016 • Ísland í Rússlandi
Endurviðtökusamningur
Ísland og Rússland hafa undirritað endurviðtökusamning. Samningurinn snýr að því að ríkin taki aftur við eigin borgurum eða borgurum þriðja ríkis sem koma ólöglega eða eru ólöglega búsettir í hinu ríkinu.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos