08.05.2012

Forsetakosningar 2012

Í sendiráði Íslands í Osló er hægt að kjósa á virkum dögum frá kl. 13:00-15:00, til viðbótar verður sendiráðið með opið fyrir kjósendur til 16:00 föstudaginn 22.júní og mun hafa sérstakan kosningadag mánudaginn 25.júní þar sem opið verður til 19:00.
More
03.05.2012

Ny honorær konsul i Bergen

Island har fått ny honorær konsul i Bergen, Hr. Kim Fordyce Lingjærde. Ambassaden takker tidligere honorær konsul Hr. Inge Arne Støve for lang og tro tjeneste.
More
29.03.2012

Opnunartímar um páskana / Åpningstider i påske

Breyttir opnunartímar sendiráðsins um páskan eru eftirfarandi.
More
22.03.2012

Styrkur til Noregsfarar

Stjórn sjóðsins „Þjóðhátíðargjöf Norðmanna“ auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2012.
More
12.03.2012

Nýjar reglur varðandi skráningu í norska þjóðskrá

Þann 1.febrúar 2012 voru teknar í gildi nýjar reglur varðandi skráningu inn í Noreg.
More
12.03.2012

Filmen Ildfjell / Eldfjall vist i Norge

Ildfjell - Norges premiere 16.mars 2012 En islandsk kjærlighetshistorie
More
07.03.2012

Fundarboð Íslendingafélagsins í Osló

Aðalfundur Íslendingafélagins í Osló verður haldinn mánudaginn 26. mars næstkomandi kl.: 18.00 í húsnæði íslenska safnaðarins, Arbeidersamfunnets pl. 1, 5 hæð, 0181 Osló.
More
14.02.2012

By:larm tónlistarhátíð

Oslo Bylarm tónlistarhátíðin haldin í 15. sinn, fjöldi af íslenskum hljómsveitum taka þátt.
More
07.02.2012

Mamma Gogo kommer på kino i Norge

Islanske filmen Mamma Gogo av regissøren Friðrik Þór Friðriksson kommer på kino i Norge.
More
01.02.2012

Íslenskur nemi í Noregi verðlaunaður

Norska Byggingasýslan (Statsbygg) hefur tilnefnt íslenskan nemanda við arkitekta- og hönnunarháskólann í Osló (AHO) til verðlauna fyrir framúrskarandi námsverkefni. Statsbyggs studentpris. «National Purist Routes – Industrial Expansion and Moving Icelandic Landscapes», laget av Gislunn Halfdanardottir og Mathias Kempton.
More
31.01.2012

Islandsk krimforfatter Yrsa Sigurdardottir på norsk

Yrsa Sigurðardóttir fikk sitt store gjennombrudd i 2010 med Jeg vet hvem du er, og det er den som nå foreligger på norsk.
More
23.01.2012

Framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs

Avsetning til norsk-islandsk kultursamarbeid Árið 1994 ákváðu norsk stjórnvöld að leggja til árlegt framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs sem Haraldur V Noregskonungur kynnti í heimsókn sinni til Íslands vegna 50-ára afmælis íslenska lýðveldisins. Framlaginu skyldi ráðstafað í samráði íslenska mennta- og menningarmálaráðuneytisins og norska menningarmálaráðuneytisins.
More
18.01.2012

Þorrablótin framundan

Íslendingafélög víðsvegar um Noreg undirbúa nú Þorrablót sín.
More
17.01.2012

Sýning Vesturporst, Hamskiptin, hlýtur lof gagnrýnenda.

Þann 14.janúar frumsýndi National Theatre, sýningu Vesturports á Hamskiptunum eða Forvaldligen.
More
12.01.2012

Hvernig á að koma á fót fyrirtæki í Noregi - ókeypis námskeið

Free introductory course for foreigners starting their own company in Norway. The Agency for Business Development Services (Næringsetaten) of the City of Oslo will arrange their free introductory courses in English language on how to start a company in Norway on the folllowing dates the first half of 2012.
More
06.01.2012

Billedkunstnere Brynja Arnadottir / Myndlistasýning

Lørdag 7. januar presenterer Hubro Litteraturhus en av Islands mest anerkjente billedkunstnere, Brynja Arnadottir.
More
13.12.2011

Vesturport i National Theatret

Islandske teater gruppen Vesturport kommer til hovedscenen i National Theatret 14.januar.
More


Inspired by Iceland