15.10.2012

Lengdur opnunartími vegna utankjörfundar

Sendiráðið verður með lengdan opnunartíma vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs sem fer fram 20. október 2012. 

Þriðjudaginn 16.október verður hægt að kjósa milli kl.10.00 og 17.00 og miðvikudaginn 17.október milli kl.10.00 og 16.00.

Frekari upplýsinar um www.kosning.isInspired by Iceland