Um sendiráðið

Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í Noregi og umdæmislöndum sendiherra og vinna að því að þróa og efla enn frekar samband ríkjanna. Sendiráðið stundar markvissa upplýsingamiðlun um Ísland og íslensk málefni, auk þess að svara fyrirspurnum og veita stjórnvöldum og einstaklingum fyrirgreiðslu.

Auk Noregs eru Egyptaland, Grikkland, Íran, Afganistan og Pakistan í umdæmi sendiráðsins.

Sendiráð Íslands

Heimilisfang: Stortingsgaten 30, Oslo - Sjá kort
Póstfang: Islands Ambassade, 0244 Oslo
Tel: (47) 2323-7530
Fax: (47) 2283-0704
E-mail: emb.oslo@mfa.is

 


View Larger MapInspired by Iceland