20.03.2013

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Innanríkisráðuneytið hefur látið gera leiðbeiningarmyndbönd um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á íslensku og ensku. Myndböndunum er ætlað að auðvelda kjósendum og þeim sem vinna við utankjörfundaratkvæðagreiðslu framkvæmdina.
More
14.03.2013

Skýrsla um þróun efnahagsmála send ESB

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent framkvæmdastjórn Evrópusambandsins skýrslu um íslensk efnahagsmál (Pre-Accession Economic Programme). Skýrslan er hluti af undirbúningi aðildarumsóknar og verður sambærilegri skýrslu skilað árlega á meðan á því ferli stendur. Skýrslan er skrifuð samkvæmt sniðmáti Evrópusambandsins og ætlað að auðvelda umsóknarríkjunum að taka þátt í efnahagssamstarfi sambandsins ef af inngöngu verður.
More
14.03.2013

Árleg skýrsla ráðherra um utanríkis- og alþjóðamál

Árleg skýrsla ráðherra um utanríkis- og alþjóðamál Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram árlega skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál til Alþingis. Skýrslan er hin fimmta sem ráðherra leggur fram frá því að hann tók við embætti í byrjun árs 2009.
More
06.03.2013

Hljómsveitin Sykur með þrenna tónleika í Noregi

Hljómsveitin Sykur með þrenna tónleika í Noregi Hljómsveitin Sykur kemur til Noregs í mars og heldur þrenna tónleika víðavegar um landið. Bergen 14. mars, Stord 15. mars og Osló 16. mars.
More
05.03.2013

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin Í sendiráðinu í Osló verður hægt að kjósa alla virka daga fram að kosningum milli kl. 13 og 15, sérstakir kjördagar með lengdum opnunartíma verða svo í vikunni fyrir kosningar, frekari upplýsigar koma síðar.
More
05.03.2013

Nordic Black Theatre kynnir: Motown Revisited !

Nordic Black Theatre kynnir: Motown Revisited ! Á sviðið mæta 3 Raddir og Beatur frá Íslandi og ljóðskáldið Taro Vestøl Cooper og ferðast um Motown með söngvum, dansi, leik og taktkjafti.
More
11.02.2013

Kynningarfundir EURES fyrir atvinnuleitendur

EURES bíður þá sem nýlega eru komnir til Osló og vantar upplýsingar um húsnæði og vinnu í Noregi að mæta á upplýsingarfundi.
More
28.01.2013

EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið

Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueigendum. Það er mikið ánægjuefni að málstaður Íslands hafi orðið ofan á í Icesave-málinu og með niðurstöðu EFTA-dómstólsins er lokið mikilvægum áfanga í langri sögu.
More
17.01.2013

”En ny vår for nordisk samarbeid”

”En ny vår for nordisk samarbeid” Norsk utenriksminister Espen Barth Eide (Ap) mener at det har vært en svært positiv utvikling innenfor nordisk utenrikspolitisk samarbeid de senere år.
More
16.01.2013

Free introductory courses on how to start a business in Norway

The City of Oslo's free introductory courses on how to start a business in Norway starts up 22 January
More
10.01.2013

Reiselivsmessen í Osló 2013

Islands turist forening deltar i Reiseliv 2013 Íslandsstofa tekur þátt í Reiselivsmessen ferðasýningunni sem haldin verður dagana 11.-13. janúar 2013 í Osló.
More
03.01.2013

Breytinga á verðskrá

Verðskrá vegabréfa breytist frá 1.janúar 2013
More
21.11.2012

Íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis hugi að kosningarrétti sínum vegna kosninga á næsta ári

Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli íslenskra ríkisborgara sem búið hafa erlendis um tiltekinn tíma á því að huga að því hvort þeir eru á kjörskrá. Þeir sem búið hafa erlendis og fluttu lögheimili sitt fyrir meira en átta árum falla af kjörskrá að þeim tíma liðnum nema þeir sæki sérstaklega um að fá að halda kosningarrétti.
More
09.11.2012

Íslenskar vörur

Sendiráðið vekur athygli á því að verslunin www.torrfisksnack.no selur íslenskar vörur, og nú fyrir jólin ætla þau að taka inn Egils malt og appelsín.
More


Inspired by Iceland