Sendiráðið verður lokað 1. maí

 

Sendiráð Íslands í Osló verður lokað miðvikudaginn 1. maí 2013 vegna opinbers frídags, frídagur verkalýðsins. 

Við minnum á að utan opnunartíma er ávalt hægt að hringja í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins sem er + (354) 545 9900. 

Sendiráðið opnar aftur fimmtudaginn 2. maí klukkan 10.

Video Gallery

View more videos