Nordic Black Theatre kynnir: Motown Revisited !

Sýningin, Motown Revisited !, fer í gegnum sögu Motown og leyndardómana á bak við lögin og listamennina frá þessu sögulega plötuútgáfufyrirtæki.  

Á sviðið mæta 3 Raddir & Beatur frá Íslandi og ljóðskáldið Taro Vestøl Cooper og ferðast um Motown með söngvum, dansi, leik og taktkjafti.  

Nordic Black Theatre er sjálfstætt starfandi leikhópur, sem var stofnaður 1992, sem árlega stendur fyrir um 200 leiksýningum, tónleika og önnur verkefni. 

Í norsku óperunni 7. - 10. mars

Video Gallery

View more videos