05.03.2013

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin

Í sendiráðinu í Osló verður hægt að kjósa alla virka daga fram að kosningum milli kl. 13 og 15, sérstakir kjördagar með lengdum opnunartíma verða svo í vikunni fyrir kosningar, frekari upplýsigar koma síðar.

http://www.utanrikisraduneyti.is/frettir/nr/7576Inspired by Iceland