09.05.2016
Afhending trúnaðarbréfs 3. maí í Íran
Hinn 3. maí síðastliðinn afhenti Hermann Ingólfsson forseta Íslamska lýðveldisins Íran, Dr. Hassan Rouhani, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Íran með aðsetur í Osló.    On 3 may 2016 Ambassador Hermann Ingólfsson presented his ...
More
18.06.2015
Sendiherra Íslands í Noregi sæmdur stórkrossi
Iceland's President
Haraldur V Noregskonungur sæmdi í dag sendiherra Íslands í Noregi, Dr. Gunnar Pálsson, stórkrossi hinnar konunglegu norsku þjónustuorðu fyrir embættisstörf í þágu samskipta Íslands og Noregs.
More
18.12.2014
Opnunartími í sendiráðinu um hátíðirnar
Iceland's President
Sendiráðið verður lokað um hátíðirnar, frá og með 24. desember. Við höfum opið milli jóla og nýárs, mánudaginn 29.desember og þriðjudaginn 30. desember. Opnum svo aftur á nýju ári 2. janúar. Á Þorláksmessu verður afgreiðslutími frá 9 - 12.
More
09.12.2014
Norrænu tungumálaverðlaunin veitt í fimmta sinn
Iceland's President
Norrænu tungumálaverðlaunin 2014 koma í hlut norska leikarans Jakob Oftebro og voru þau afhent honum við hátíðlega athöfn í húsakynnum Norræna félagsins í Osló í gær að viðstöddu fjölmenni. Eins og kunnugt er, hreppti frú Vigdís Finnbogadóttir verðla...
More
01.12.2014
Norðmenn gjalda gjöf við gjöf
Iceland's President
Eitt merkasta framlag Íslendings til söguþekkingar á Norðurlöndum er nú í fyrsta skipti komið út á norrænni tungu. Bókaforlagið Sagabok hefur gefið út á norsku Noregssögu Þormóðs Torfasonar, sem skrifuð var á latínu og prentuð 1711. Ritverkið, sem ...
More
25.11.2014
Einn stórvirkasti sagnaritari Norðurlanda kemur út á norsku
Iceland's President
Hátiðarsamkoma fór fram í norsku Þjóðarbókhlöðunni í gær í tilefni af því að Noregssaga Þormóðs Torfasonar er loks komin út í sjö bindum. Athöfnin fór fram að viðstöddum konungi, Haraldi V., menningarmálaráðherra Noregs, Thorhild Widvey, sendiherrum ...
More
13.11.2014
Á undan Haraldarlofi kom Hákonslof
Iceland's President
Komið hefur í ljós að íslenskur sendierindrekii færði Noregskonungi kveðju í bundnu máli árið 1952. Þáverandi sendherra, Bjarni Ásgeirsson, sendi þá Hákoni VII kveðjubrag á afmælisdegi konungs, 3. ágúst. Í fyrstu stöku kvæðisins stendur:
More
10.11.2014
Íslendingasögurnar færðar Noregskonungi
Iceland's President
Íslendingasögurnar, 40 sögur og 49 þættir, voru nýlega endurútgefnar í norskri þýðingu, samtals 2.500 blaðsíður í 5 bindum. Saga forlag gefur bækurnar út, en sögurnar birtast samtímis á norsku, dönsku og sænsku. Þetta eru fyrsta heildarútgáfa sagnann...
More
07.10.2014
Orgeltónleikar í Uranienborg kirkju í Osló
Iceland's President
Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju heldur tónleika í Uranienborg kirkju þann 10. október kl. 19. Á linknum sem fylgir fréttinni er hægt að skoða dagskrá tónleikanna og lesa meira um Björn Steinar Sólbergsson.
More
02.09.2014
Nálægðin við Vestur-Noreg
Iceland's President
Íslandsdagar, sem haldnir voru að frumkvæði heimamanna í Björgvin fyrr á þessu ári, voru kærkomið tækifæri til að rifja upp hin sterku bönd sem tengt hafa Íslendinga og ættingja þeirra á vesturströnd Noregs frá fornu fari. Samskiptin við Vestur-Noreg...
More
20.08.2014
Krossgötur í Dyflinni
Iceland's President
Um Dyflinni liggja forvitnilegar krossgötur írskrar, norskrar og íslenskrar menningar. Á árinu er þess minnst að þúsund ár liðin frá Brjánsbardaga, sem talinn er marka endalok yfirráða víkinga á Írlandi. Bardaginn var háður á föstudaginn langa 10...
More
01.08.2014
Demantar og duft í Tehran
Iceland's President
Í Ferhendum tjaldarans, ljóði eins frægasta skálds Persa, Ómars Kajams, á seinni hluta 11. aldar, má finna eftirfarandi ljóðlínur, í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar: Ó, njótum sumars fyrir feigðarhaust, er frostköld, háðsleg gellur dauðans raust: Hver...
More

Video Gallery

View more videos