Ísland í Noregi

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Osló. Hér er m.a. að finna ýmsar upplýsingar um Ísland, starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
22.09.2016 • Ísland í Noregi
Alþingiskosningar 2016
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 29. október 2016 hefst fimmtudaginn 22. september.
24.05.2016 • Ísland í Noregi
Kosning utan kjörfundar í Noregi
Sendiráðið og ræðismenn Íslands í Noregi bjóða kjósendur velkomna til að greiða atkvæði í kosningum til forseta Íslands 2016.
09.05.2016 • Ísland í Noregi
Afhending trúnaðarbréfs 3. maí í Íran
Hinn 3. maí síðastliðinn afhenti Hermann Ingólfsson forseta Íslamska lýðveldisins Íran, Dr. Hassan Rouhani, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Íran með aðsetur í Osló.    On 3 may 2016 Ambassador Hermann Ingólfsson presented his credentials to President Hassan Rouhani as Ambassador of Iceland to the Islamic Republic of Iran with residence
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos