Fastafulltrúi

Anna Jóhannsdóttir
sendiherra

   

Fædd 7 desember 1968 á Akureyri

 

Education

 

2010

Diplóma í opinberri stjórnsýslu, Háskóli Íslands

2000

L.L.M. Edinborgarháskóla

1994      

Lögfræðingur, Cand. jur., Háskóli Íslands

 

Diplomatic carreer:

 

2013-

Sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, NATO

2010-2013

Ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum

2012-2013

Sendiherra gagnvart Palestínu, með starfsstöð í Reykjavík

2011

Skipuð sendiherra

2009-2010

Skrifstofustjóri, ESB deild A, utanríkisráðuneyti

2006-2009

Skrifstofustjóri, forstöðumaður Íslensku friðargæslunnar, utanríkisráðuneyti

2006

Skipuð sendifulltrúi

2005-2006

Sendiráðunautur, fastanefnd Íslands í Genf

1994-1999

GÁJ lögfræðistofa ehf., héraðsdómslögmaður

 

 

Gift Jóni Erni Brynjarssyni, 3 börn.Inspired by Iceland