25.08.2010

Forsætisráðherra á lista Time yfir tíu helstu kvenleiðtoga heims

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í öðru sæti á lista fréttatímaritsins Time yfir tíu helsu kvenleiðtoga heims.
More
14.01.2010

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2011

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2011 Spænsk-íslenska listamannatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson hefur verið valið til að sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum, La Biennale di Venezia 2011.
More
05.02.2009

Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin

Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin Hönnuðurinn Katrín Ólína hlaut hin virtu Forum Aid Verðlaun í gær fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong, en verðlaunin eru stærstu norrænu verðlaunin innan hönnunar og arkitektúrs.
More
18.12.2007

Grannríkjasamráð á sviði öryggis- og varnarmála

Í dag, mánudaginn 17. desember, fór fram samsráðsfundur embættismanna Íslands og Bretlands um öryggis- og varnarmál.
More
10.12.2007

Utanríkisráðherra sækir ráðherrafund NATO í Brussel

Utanríkisráðherra sækir ráðherrafund NATO í Brussel Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tók þátt í reglulegum ráðherrafundi NATO í dag.
More
09.11.2007

Grannríkjasamráð á sviði öryggis- og varnarmála

Mánudaginn 5. nóvember sl. fór fram fyrsti reglulegi samsráðsfundur embættismanna á grundvelli samkomulags Íslands og Danmerkur um samstarf á sviði öryggis- og varnarmála.
More
09.11.2007

Loftrýmisgæsla NATO við Ísland hefst í mars 2008

Loftrýmisgæsla NATO við Ísland hefst í mars 2008

Í morgun gafst aðildarríkjum NATO kostur á að bjóða fram flugsveitir til loftrýmisgæslu við Ísland

næstu þrjú árin.

More
05.10.2007

10 ára afmæli gildistöku Efnavopnasamningsins

10 ára afmæli gildistöku Efnavopnasamningsins Haldinn var fundur í New York í tilefni af 10 ára afmæli gildistöku Efnavopnasamningsins
More
19.09.2007

Heimsókn utanríkisráðherra til NATO

Heimsókn utanríkisráðherra til NATO Á mánudag hitti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, framkvæmdastjóra NATO, Jaap de Hoop Scheffer
More
05.09.2007

Heimsókn yfirhershöfðinga NATO til Íslands

Heimsókn yfirhershöfðinga NATO til Íslands John Craddock yfirhershöfðingi NATO heimsækir Íslands í dag
More
27.04.2007

Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Osló

Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Osló Í dag lauk tveggja daga fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Osló
More
27.04.2007

Undirritun við Dani og Norðmenn um samstarf á sviði öryggismála

Undirritun við Dani og Norðmenn um samstarf á sviði öryggismála Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, undirrituðu fyrr í dag í Osló tvíhliða rammasamkomulag Íslands og Noregs um samstarf á sviði öryggismála, varnarmála, viðbúnaðar og leitar og björgunar.
More
26.04.2007

Utanríkisráðherrafundur NATO í Osló

Utanríkisráðherrafundur NATO í Osló

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra situr utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem fram fer í dag og á morgun.

More
18.04.2007

Fundur utanríkisráðherra með formanni hermálanefndar NATO

Fundur utanríkisráðherra með formanni hermálanefndar NATO Valgerður Sverrisdóttur utanríkisráðherra átti í dag fund með Raymond Henault, formanni hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins.
More
23.02.2007

Viðræður Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi

Fyrsti fundur Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi var haldinn í Brussel fyrr í dag.
More
23.02.2007

Varnarmálaráðherrafundur NATO í Sevilla

Varnarmálaráðherrafundur NATO í Sevilla Varnarmálaráðherrafundur NATO fór fram í Sevilla á Spáni dagana 8. - 9. febrúar.
More
29.01.2007

Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins

Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sat í dag utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn var í Brussel. Meginumræðuefni fundarins voru aðgerðir bandalagsins í Afganistan og staða mála í Kósóvó.
More
29.11.2006

Leiðtogafundi NATO lauk í Riga í dag

Leiðtogafundi NATO lauk í Riga í dag Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, sátu leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Riga í dag.
More
29.11.2006

Tvíhliða fundir utanríkisráðherra í tengslum við leiðtogafund NATO

Tvíhliða fundir utanríkisráðherra í tengslum við leiðtogafund NATO Valgerður Sverrisdóttir átti í morgun tvíhliða fund með Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs í tengslum við leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Ríga.
More
26.09.2006

Fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, sat fund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í New York 21. september samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
More


Inspired by Iceland