Varnarmálaráðherrafundur NATO

Á varnarmálaráðherrafundi NATO í Taormina ræddu varnarmálaráðherrar bandalagsins næstu skref við að koma á fót hraðliði NATO fyrir lok þessa árs. Fyrirhugað er að í hraðliði NATO verði um 25.000 manns sem hægt er að senda hvert sem er í heiminum með 5 daga fyrirvara.

Varnarmálaráðherrarnir ræddu einnig aðgerðir NATO í Afganistan, Írak og á Miðjarðarhafinu ásamt aðstoð bandalagsins við Afríkusambandið í Darfur.

Fréttatilkynning NATO

Video Gallery

View more videos