Heimsókn yfirhershöfðinga NATO til Íslands

John Craddock yfirhershöfðingi NATO heimsækir Íslands í dag og á fundi fyrst með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra og þá með Geir H. Haarde forsætisráðherra. Til umræðu verður aðlögun Íslands að breyttu umhverfi í varnarmálum og þróun NATO.

Video Gallery

View more videos