Fundur utanríkisráðherra NATO og Evrópusambandsins

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sat hádegisverðarfund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins sem fram fór í New York 22. september samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Fjallað var á fundinum um ýmis alþjóðamál, þ.á.m. ástandið í Afganistan og fyrir botni Miðjarðarhafs.

Video Gallery

View more videos